Íslandsmeistaramót Sjóarans síkáta í ísbaði
15.06.2017
Nokkrir hressir einstaklingar kepptu á Íslandsmeistaramóti Sjóarans síkáta í ísbaði um sjómannahelgina. Þeir Páll Hreinn Pálsson og Algirdas Kazulis enduðu saman með íslandsmet, rúmar 32 mínútur.
Íslandsmetið sem að sett var 24. maí sl. á Blönduósi og var rúmar 20 mínútur var slegið svo um munar í þessari keppni.
Íslandsmeistaramót Sjóarans Síkáta í ísbaði