Þakklætiskveðja til starfsfólks

Fólkið er okkur allt
Fólkið er okkur allt

Við erum þakklát starfsfólki okkar og öllum þeim sem gert hafa okkur kleift að halda stefnunni í gegnum mestu náttúruhamfarir aldarinnar.