Opið hús hjá Vísi um helgina
06.06.2016
Fjöldi fólks lagði leið sína á opið hús hjá Vísi um helgina. Gestir og gangandi kynntu sér hátækni fiskvinnslunnar á gagnvirkum skjám og smökkuðu nýja drykkinn hjá Codland, collagen límonaðið Öldu, undir ljúfum tónum Margrétar Pálsdóttur og Ársæls Mássonar og gesta. Við þökkum gestum okkar kærlega fyrir komuna!