Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýárs en lágmarksstarfsemi verður haldið úti í húsinu svo starfsmenn geti notið hátíðarinnar með fjölskyldum sínum.
Við óskum starfsfólki okkar, viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla, árs og friðar og þökkum samstarfið á liðnu ári.