Vísir hf á sjávarútvegssýningunni í Brussel

Bás Vísis í Brussel
Bás Vísis í Brussel

 

Líkt og undanfarin ár tekur Vísir þátt í stærstu sjávarútvegssýningu heims, Seafood Expo Global, sem haldin er í Brussel 26-28 apríl.

Að venju er góð aðsókn á bás Vísis en sjávarútvegssýningin er stærsti viðburður ársins í sjávargeiranum þar sem kaupendur og seljendur sjávarafurða og tækja til fiskvinnslu bera saman bækur sínar.